Thursday May 23, 2024
#4 Að þora að vera sexy, án þess að þurfa þess!
Pælirðu stundum mikið í því hvort þú einhver klæðaburður sé of sexy? Eða hvort að einlægi áhugi þinn á manneskju sé óviðeigandi? Eða hvort einhver haldi að þú sért að reyna við sig þegar þú ert það ekki?
Í þessum þætti fjalla ég um hvaða þættir stuðla að því að þú getir verið sexy - án þess að þurfa þess.
Ég efast ekki um að eitthvað af þessu muni koma þér á óvart. Láttu mig vita hvað þú uppgötvaðir í komment eða í skilaboðum á instagram.
Frítt tjáningaform - Tjáðu þig um það sem skiptir máli, en slepptu restinni!
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.