Thursday May 16, 2024

#3 Af hverju samband er ekki nóg? Ekki ætlast til að ein manneskja gefi það sem heilt þorp á að veita.

Ef þú hefur áhyggjur af því að makinn þinn hafi ekki sömu áhugamál og þú, hlustaðu á þennan. 

Í þættinum fjalla ég um mismunandi félagslegar þarfir sem við höfum og hvernig við verðum að fá þeim uppfyllt úr mörgum ólíkum áttum. 

Lestu um Fullvalda kvennaretreatið (sem þú getur komið á) hér: https://sundurogsaman.me/fullvaldaretreat

Njótið vel, hlakka til að heyra frá ykkur á instagram:
https://www.instagram.com/sundurogsaman/

 

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

© 2024 Sundur & Saman

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240731